
EQA upplýsingar og happdrætti
EQA happdrætti Félagsmenn í 19 evrópskum bútasaumsfélögum sem tilheyra EQA, European Quilters Association, geta smellt á myndina hér fyrir ofan
EQA happdrætti Félagsmenn í 19 evrópskum bútasaumsfélögum sem tilheyra EQA, European Quilters Association, geta smellt á myndina hér fyrir ofan
Hér með er boðað til aðalfundar miðvikudaginn 24. apríl 2024 kl: 20:00. Sléttunni, Sléttuvegi 23, 103 Reykjavík. Hér er dagskrá
Við viljum minna félagsmenn á saumadaginn n.k. laugardag, 16. mars. Hann verður haldinn í Sléttunni, Sléttuvegi 23, kl. 10:00 –
Sæl öll. Hér eru reglur EQA um áskorun ársins 2024 “Ímyndaðu þér fugl” ásamt skráningarblaði. Skráningin er umsókn um þátttöku
Við viljum minna á félagsfundinn n.k. miðvikudag kl. 19:30 í Sléttunni, Sléttuvegi. Á fundinum ætlar klúbburinn Queen Diamonds að kynna
Við minnum á saumadag félagsins sem haldinn verður laugardaginn 13. janúar í Sléttunni, Sléttuvegi frá kl. 10 – 16. Nánari
Jólasamvera miðvikudaginn 29. nóvember 2023Síðasti fundur ársins verður jólafundur með pakkaleik, mat og skemmtiatriði. Við hvetjum sem flesta félaga til að
Á árinu bárust 16 bútasaumsteppi fyrir börn og ungmenni sem eiga í langtíma veikindum. Gefendum er þakkað kærlega fyrir þeirra
Íslenska bútasaumsfélagið heldur sýningu í Hásölum, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju, dagana 3.- 5 nóvember 2023. Sýningin er opin 14.00 til 17:00 á
Kæra félagsfólk. Það verður fundur í Sléttunni á Sléttuvegi 21-23, á morgun, þann 25. október nk. Fundur hefst kl. 19:30
Við minnum á að senda inn verk á sýninguna sem verður 3. til 5. nóvember. Allar upplýsingar sendist í pósti
Jólasýning | Hásölum safnaðarheimili Hafnarfjarðarkikju 3. – 5. nóvember 2023 Íslenska bútasaumsfélagið efnir til sýningar dagana 3.-5. nóvember 2023. Sýningin
Aðalfundur Íslenska bútasaumsfélagsins var haldinn 22. apríl og framhaldsfundur 6. september 2023. Hér eru fundargerðir frá fundunum í PDF skjali.
Reglur Hlutlausir dómarar munu vera í dómnefnd sem skoðar verkin og dæmir. Geta dómarar skoðað í umslögin að dómum loknum.
Ágæti félagi. Fréttablaðið okkar er í vinnslu þessa dagana. Til að gera gott fréttablað þarf fréttir af félaginu, félagsmönnum og því
Stjórn Íslenska bútasaumsfélagins boðar til framhaldsaðalfundar næsta miðvikudag, þann 6. september 2023 kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í salnum Sléttan, að