25 hetjuteppi árið 2022

Á árinu bárust 25 falleg hetjuteppi til afhendingar fyrir langveik börn. Félagsmönnum sem lögðu vinnu og tíma í teppin fá kærar þakkir fyrir þeirra framlag sem og Hetjuteppanefndin sem tók við teppunum, mældi þau og skráði. Á hlekknum hér fyrir neðan eru myndir af teppunum ásamt nöfnum gefenda.