EQA upplýsingar og happdrætti

EQA happdrætti

Félagsmenn í 19 evrópskum bútasaumsfélögum sem tilheyra EQA, European Quilters Association, geta smellt á myndina hér fyrir ofan og tekið þátt í happdrætti og reynt að vinna 4-DAGA PASSA, að verðmæti 40€ á sýningu sem fram fer í Frakklandi í haust.

Helstu upplýsingar

Ocean sýning og samkeppni í Val d’Argent, Alsace, í Frakklandi fer fram dagana 12.-15. september 2024. Ocean er haldin af tilefni 35 ára afmæli EQA. Smelltu á myndina hér fyrir ofan til að sjá nánari upplýsingar á vefsíðu EQA eða PDF skjöl hér fyrir neðan.

Upplýsingar á ensku í PDF skjali ( EPM24 – Contest Rules Ocean EN )

Upplýsingar á ensku í PDF skjali ( Ocean_EPM-Contest_Intro )