Verkefnið hjartapúðar og drenpokar er fyrir brjóstamóttökuna á LSH. Þeir í móttökuna segja að bestu púðarnir eru hjartalaga, ekki flatir að neðan. Hægt er að hafa pokana tvöfalda en ekki nauðsynlegt. Pokarnir eru notaðir í nokkra daga og þær sem gangast undir skurð á báðum brjóstum þurfa tvo púða.