Íslenska bútasaumsfélagið var stofnað 28.11. 2000. Mættu 148 manns á stofnfundinn og 70-80 utan af landi höfðu samþykkt stofnun féagsins.
Bútasaumsfélag í Skagafirði
Bútasaumsfélag á Vestfjörðum
Bútasaumsfélag í Hornafirði
Bútasaumsfélag á Patreksfirði
Bútasaumsfélag á Austurlandi
Bútasaumsfélag á Akureyri
Bútasaumsfélag í Hvalfjarðarsveit
Bútasaumsfélag á Akranesi
Sendu okkur línu og láttu okkur vita af fleiri bútasaumsklúbbum eða félögum og við bætum þeim hér við á síðuna.