Fjölmargir klúbbar og félög eru starfandi á Íslandi.
Eftirfarandi eru opnir fyrir nýjum félögum.
Láttu félagið vita af fleirum virkum bútasaumsklúbbum eða félögum og þeim verður bætt við á síðuna.
Bútasaumsklúbbur á höfuðborgarsvæðinu Saumadagar: Einn sunnudagur í mánuði yfir vetrartímann.
Bútasaumsfélag á Vestfjörðum Saumadagar: Einn laugardagur í mánuði yfir vetrartímann og saumahelgar á vorin og haustin.
Bútasaumsklúbbur á Akureyri Saumadagar: Einn laugardagur í mánuði yfir vetrartímann.
Bútasaumsfélag í Hornafirði
Bútasaumsklúbbur í Hvalfjarðarsveit Saumadagar: Annar hver þriðjudagur í mánuði.
Bútasaumsklúbbur á Patreksfirði Saumadagar á 3 - 5 vikna fresti yfir vetrartímann.
Bútasaumsklúbbur á Austurlandi Saumadagar: Hálfsmánaðarlega yfir vetrartímann.