Íslenska bútasaumsfélagið

Velkomin á heimasíðu Íslenska bútasaumsfélagsins sem er fyrir áhugafólk um bútasaum. Félagið fundar einu sinni í mánuði yfir vetrartímann þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá og fræðslu. Á fundunum sýna félagar líka verk sín og segja frá.

Við hvetjum lesendur þessarar síðu til að gerast félagar í Íslenska bútasaumsfélaginu. Árgjaldið er aðeins 5.500 kr. 

Fréttir og tilkynningar

Fréttir

Saumadagur á norðurlandi

Íslenska bútasaumsfélagið auglýsir saumadag á norðurlandi. Nánar tiltekið í Þelamerkurskóla laugardaginn 22. mars næstkomandi kl. 10-16. Fundargjald er kr. 500

Lesa meira »
Fréttir

Saumadagur 15. mars 2025

Saumadagur hjá félaginu verður laugardaginn 15. mars kl. 10:00-16:00 í salnum Sléttunni, Sléttuvegi 21-23. Allir eru velkomnir, verð er kr.

Lesa meira »
Fréttir

Hátíðarkveðja

Kæru félagsmenn. Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Kærar kveðjur stjórnin.

Lesa meira »