Íslenska bútasaumsfélagið

Velkomin á heimasíðu Íslenska bútasaumsfélagsins sem er fyrir áhugafólk um bútasaum. Félagið fundar einu sinni í mánuði yfir vetrartímann þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá og fræðslu. Á fundunum sýna félagar líka verk sín og segja frá.

Við hvetjum lesendur þessarar síðu til að gerast félagar í Íslenska bútasaumsfélaginu. Árgjaldið er aðeins 5.000 kr. 

Fréttir og tilkynningar

Félagsfundir

Jólafundur félagsins

Jólasamvera miðvikudaginn 29. nóvember 2023Síðasti fundur ársins verður jólafundur með pakkaleik, mat og skemmtiatriði. Við hvetjum sem flesta félaga til að

Lesa meira »
Fréttir

Kæru félagsmenn!

Við minnum á að senda inn verk á sýninguna sem verður 3. til 5. nóvember. Allar upplýsingar sendist í pósti

Lesa meira »
Sýningar

Jólasýning 2023

Jólasýning | Hásölum safnaðarheimili Hafnarfjarðarkikju 3. – 5. nóvember 2023 Íslenska bútasaumsfélagið efnir til sýningar dagana 3.-5. nóvember 2023. Sýningin

Lesa meira »
Félagsfundir

Fundargerðir aðalfundar 2023

Aðalfundur Íslenska bútasaumsfélagsins var haldinn 22. apríl og framhaldsfundur 6. september 2023. Hér eru fundargerðir frá fundunum í PDF skjali.

Lesa meira »
Fréttir

Jólasamkeppni 2023

Reglur Hlutlausir dómarar munu vera í dómnefnd sem skoðar verkin og dæmir. Geta dómarar skoðað í umslögin að dómum loknum.

Lesa meira »