Dagskrá starfsársins 2024 – 2025
Dagskrá næsta starfsárs er eftirfarandi: 31. ágúst (laugardagur) – Saumadagur 25. september (miðvikudagur) – Félagsfundur 30. október (miðvikudagur) – Félagsfundur
Velkomin á heimasíðu Íslenska bútasaumsfélagsins sem er fyrir áhugafólk um bútasaum. Félagið fundar einu sinni í mánuði yfir vetrartímann þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá og fræðslu. Á fundunum sýna félagar líka verk sín og segja frá.
Við hvetjum lesendur þessarar síðu til að gerast félagar í Íslenska bútasaumsfélaginu. Árgjaldið er aðeins 5.500 kr.
Dagskrá næsta starfsárs er eftirfarandi: 31. ágúst (laugardagur) – Saumadagur 25. september (miðvikudagur) – Félagsfundur 30. október (miðvikudagur) – Félagsfundur
Lög félagsins voru samþykkt á aðalfundi 24. apríl 2024. Hér má nálgast lög félagsins á PDF formi.
Aðalfundur Íslenska bútasaumsfélagsins 2024 var haldinn 24. apríl í salnum Sléttunni, Sléttuvegi 23, 108 Reykjavík, kl. 20:00. Fundinn sátu 32
Hlutverk Evrópsku bútasaums samtakanna er að kynna bútasaum þvert á landamæri, menningarmun og að yfirstíga höft ólíkra tungumála. Nú er
Aðalfundur Íslenska bútasaumsfélagsins Við viljum minna á aðalfund félagsins n.k. miðvikudag, 24. apríl 2024 kl: 20:00. Sléttunni, Sléttuvegi 23, 103
EQA happdrætti Félagsmenn í 19 evrópskum bútasaumsfélögum sem tilheyra EQA, European Quilters Association, geta smellt á myndina hér fyrir ofan
Hér með er boðað til aðalfundar miðvikudaginn 24. apríl 2024 kl: 20:00. Sléttunni, Sléttuvegi 23, 103 Reykjavík. Hér er dagskrá
Við viljum minna félagsmenn á saumadaginn n.k. laugardag, 16. mars. Hann verður haldinn í Sléttunni, Sléttuvegi 23, kl. 10:00 –