
Origami námskeið 16. febrúar 2025
Ágætu félagsmenn Námskeið fyrir Íslenska bútasaumsfélagið í að sauma Origami – leðurtöskur verður haldið sunnudaginn 16. febrúar kl. 9 –
Velkomin á heimasíðu Íslenska bútasaumsfélagsins sem er fyrir áhugafólk um bútasaum. Félagið fundar einu sinni í mánuði yfir vetrartímann þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá og fræðslu. Á fundunum sýna félagar líka verk sín og segja frá.
Við hvetjum lesendur þessarar síðu til að gerast félagar í Íslenska bútasaumsfélaginu. Árgjaldið er aðeins 5.500 kr.
Ágætu félagsmenn Námskeið fyrir Íslenska bútasaumsfélagið í að sauma Origami – leðurtöskur verður haldið sunnudaginn 16. febrúar kl. 9 –
Við erum spennt að tilkynna að Abilmente sýningin í Vicenza á Ítalíu fer fram dagana 20.–23. febrúar 2025. Þetta er
Alþjóðlega bútasaumshátíðin í Sitges 2025 fer fram dagana 20.–23. mars og er ómissandi fyrir þau sem hafa áhuga á bútasaumi!
Kæru félagsmenn. Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Kærar kveðjur stjórnin.
Ferð Íslenska bútasaumsfélagsins til Alsace í Frakklandi 15. – 22. september 2025. Á jólafundi félagsins var kynnt fyrirhuguð ferð til
Við viljum minna félagsmenn á saumadaginn n.k. laugardag, 7. desember. Hann verður haldinn í salnum, Sléttuvegi 23, kl. 10:00 – 16:00.
Jólafundurinn okkar hefst kl. 20:00 í salnum á Sléttuvegi 21 – 23, Reykjavík. Húsið opnar kl.19:30. Á dagskrá fundarins er kynning
Á árinu bárust 48 bútasaumsteppi fyrir börn og ungmenni sem eiga í langtíma veikindum. Þetta er það mesta sem hefur