Íslenska bútasaumsfélagið

Nýjast fréttabréfið okkar er komið  komið hér inn.

Njótið þess að fletta í gegnum það og sjá hvað um er að vera hjá félagsmönnum.

 

Fylgist með.

Íslenska bútasaumsfélagið

Við hvetjum alla félagsmenn til að senda okkur efni sem við getum birt hér á síðunni okkar. 

Nýjustu færslur/blogg  koma hér fyrir neðan. Fylgist með alltaf eitthvað nýtt hér inni.

Sýningar og samkeppni

Sýningar og samkenni

Íslensk félagasamtök

Ræmurnar eru bútasaumsfélag frá Hornafirði.
Bútasaumsklúburinn Pjötlunar frá Ísafirði.
Félagskapur bútasaumara í Skagafirði

Félagið okkar

Hetjuteppi

Gjafateppi handa hetjum úti í þjóðfélaginu

Brjósta-/drenpúðar

Verkefni fyrir brjóstamótöku LSH

Myndir af fundum

Sjáðu hvað er mikið um að vera

Fréttabréf Íslenska bútasaumsfélagsins

Blað félagsins.

Snið

Hér finnur þú þau snið sem hafa birst í blaði félagsins og á þeim verkefnum sem við tökum þátt í.

Vertu í sambandi -
Gerast félagi.

Fundir félagsins

  • Íslenska bútasaumsfélagið27. nóvember Jólafundur
  • 18. janúar Saumadagur
  • 26. febrúar Almennur fundur
  • 25. mars Saumagleði
  • 24-26.apríl  Aðalfundur

Fundirnir eru haldnir í húsi Garðyrkjufélagsins Síðumúla 1, gengið inn Ármúlamegin.  Munið eftir kaffimálunum ykkar. Fundargjald 1.000,

Reiknings upplýsingar

Kennitala félagsins 541200-3980

0537-26-503980 

Árgjald 4.500,-