Aðalfundarboð Íslenska bútasaumsfélagsins

Hér með er boðað til aðalfundar miðvikudaginn 24. apríl 2024 kl: 20:00. Sléttunni, Sléttuvegi 23, 103 Reykjavík.

Hér er dagskrá fundarins ásamt tillögum um lagabreytingar og skýringar á þeim.

Smellið hér til að sjá lagabreytingatillögur.
Smellið hér til að sjá skýringar með lagabreytingum.

Dagskrá fundar: 

 1. Fundarsetning, kosning fundarstjóra og fundarritara.
 2. Skýrsla stjórnar um störf á liðnu ári.
 3. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.
 4. Tillaga um árgjald
 5. Skýrslur nefnda
 6. Lagabreytingar, enda hafi þær borist stjórn fyrir boðun aðalfundar.
 7. Kosning formanns
 8. Kosning meðstjórnenda
 9. Kosning varamanna
 10. Kosning tveggja skoðunarmanna
 11. Kosning í nefndir
 12. Önnur mál
 13. Lestur fundargerðar síðasta aðalfundar lesin upp.

Bestu kveðjur, stjórnin.