20 ára afmælishátíð The Festival of Quilts

Í Birmingham dagana 3. – 6. ágúst 2023 verður haldið upp á 20 ára afmæli The Festival of Quilts.

Samkeppni verður í tveimur flokkum, “Sustainable Quilts” og “The Joy of Sharing”.

20 Quilts for 20 Years” er sýning á 20 verkum sem hafa unnið til verðlauna s.l. tuttugu ár.

Á afmælishátíðinni verður aðgengi að galleríum listamanna, fjölmörg námskeið “workshop” og kynningar, sýning á verkum, sölusýningar og ýmislegt gert í tilefni afmælisins.

Upplýsingar og skráning er á www.thefestivalofquilts.co.uk

Sjá bréf frá þeim sem er hér meðfylgjandi (PDF skjal).