Amish ferðin 16-24 október 2023

Ferðanefnd og Sögufeðir kynna:

Um slóðir Amish fólksins í Vesturheimi, 16.-24. október 2023

Kæru félagar, þá er loks komið að skráningum að margumræddri ferð á slóðir Amish fólksins. Sjá nánar um ferðina á vef Söguferða, www.soguferdir.is þar sem er að finna ferðalýsingu.

Verðið fyrir félagsmenn ÍB er kr. 360.000, en kr. 380.000 fyrir utanfélagsmenn og maka. Verð miðast við tvo saman í herbergi. Aukagreiðsla fyrir einbýli. (ekki vitað ennþá hve hátt aukagjald) Staðfestingargjald kr. 100.000.- greiðist fyrir fyrir 01.07.2023 og greiða þarf rest fyrir fyrir 15. september.

Nánari upplýsingar vegna skráningar og annað sendist á jfinnbogadottir@gmail.com

Vinsamlegast taka fram við skráningu: Nafn farþega, kennitölu, síma og netfang til að hægt sé að skrá í ferðina ásamt öðrum upplýsingum sem máli skipta og fram þurfa að koma.