Jólafundur
Jólafundur Íslenska bútasaumafélagsins verður haldinn þann 30. nóvember næstkomandi. Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn og má gera það
Jólafundur Íslenska bútasaumafélagsins verður haldinn þann 30. nóvember næstkomandi. Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn og má gera það
Á árinu bárust 25 falleg hetjuteppi til afhendingar fyrir langveik börn. Félagsmönnum sem lögðu vinnu og tíma í teppin fá
Kæru félagar – miðvikudaginn 26. október kl. 19:30 verður félagsfundur hjá Íslenska bútasaumsfélaginu. Fundurinn er haldinn í salnum Sléttunni að
Ýmislegt á döfinni Námskeið og fundir Ég vil hvetja ykkur til að skrá ykkur á stórskemmtilegt námskeið með Röndu Mulford
Færum saumadaginn heim í hús! Saumum saman heima, laugardaginn 22. janúar. Kæru félagar Það hefur örugglega ekki farið framhjá neinum
Námskeið á vegum Íslenska bútasaumsfélagsins starfsárið 2021 – 2022 Félagið ætlar að bjóða upp á nokkur spennandi námskeið í vetur.
29. júlí – 1. ágúst 2021 verður á ný haldin Bútasaumshátíð í Birmingham á vegum EQA. Sýningunni var aflýst á
Góðan dag kæru félagar.Ég heiti Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir og er nýr formaður Íslenska bútasaumsfélagsins. Á aðalfundi þann 17. apríl var
Endurvinnsla (Recycled Textiles) Eflaust muna margar eftir því að í fréttablaðinu okkar var auglýsing um þema ársins 2020 vegna European
Aðalfundarboð Aðalfundur Íslenska bútasaumsfélagsins verður haldinn laugardaginn 17. apríl 2021 á Hótel Selfoss, Selfossi og hefst hann kl. 17:00. Við
Íslenska Bútasumsfélagið hélt veglega upp á 20 ára afmæli félagsing með sýningu á verkum félagsmanna sl 20 ára. Sýningin var
Í ljósi ástandsins í dag (Covid) er ljóst að það verður ekki fundur hjá félaginu í október sem átti að
Skemmtileg samkeppni á netinu á vegum EQ EUROPEAN QUILT ASSOCIATION EQA rafræn áskorun 2021 “Skipti á myndum”