Áskorun ársins 2024 “Ímyndaðu þér fugl”

Sæl öll.

Hér eru reglur EQA um áskorun ársins 2024 “Ímyndaðu þér fugl” ásamt skráningarblaði. 

Skráningin er umsókn um þátttöku og skila þarf henni inn fyrir 23. mars til Sunnu Reyr, fulltrúa félagsins í EQA eða til Ásdísar, formann félagsins.

Mynd af verkinu þarf að berast fyrir 31. maí og tilbúnu verki skilað fyrir 15. júní 2024.

Smellið hér til að opna reglurnar og skráningarblaðið (Word skjal hleðst niður).

Netfang Sunnu: reyrs@yahoo.com
Netfang Ásdísar: formadur@butasaumur.is