Félagsfundur 28.02.2024

Við viljum minna á félagsfundinn n.k. miðvikudag kl. 19:30 í Sléttunni, Sléttuvegi.

Á fundinum ætlar klúbburinn Queen Diamonds að kynna sig og það verkefni sem verið er að vinna að í klúbbnum.

Sagt verður frá tutlu góðgerðarverkefni félagsins og verða nokkrar slíkar til sýnis.

Einnig verður sagt frá bútasaumssýningunni í Alsace í Frakklandi og verkefni EQA kynnt.

Öllum velkomið að sýna og segja frá verkum.

Aðgangseyrir er kr. 1.000,-

Hlökkum til að sjá ykkur,
kveðja stjórnin.