Saumadagur 13. janúar 2024

Við minnum á saumadag félagsins sem haldinn verður laugardaginn 13. janúar í Sléttunni, Sléttuvegi frá kl. 10 – 16. Nánari upplýsingar eru á Facebook síðu félagsins sem og viðburður til að skrá sig. Verið öll velkomin.

Einnig viljum við koma því á framfæri að fréttabréfið er tilbúið og verður sent til skuldlausra félagsmanna.

Kveðja stjórn félagsins.