Kæru félagsmenn!

Við minnum á að senda inn verk á sýninguna sem verður 3. til 5. nóvember. Allar upplýsingar sendist í pósti til Ragnheiðar í netfangið ragnhbj20@gmail.com Skilafrestur er til 15. október.

Næsti fundur verður þann 25. október á Séttuvegi 23 í salnum Sléttunni. Það vantar í kaffinefnd og áhugasamir geta sent tölvupóst á formann@butasaumur.is

Aðgangur er ókeypis á sýninguna.

Kveðja, Ásdís