Íslenska bútasaumsfélagið

Velkomin á heimasíðu Íslenska bútasaumsfélagsins sem er fyrir áhugafólk um bútasaum. Félagið fundar einu sinni í mánuði yfir vetrartímann þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá og fræðslu. Á fundunum sýna félagar líka verk sín og segja frá.

Við hvetjum lesendur þessarar síðu til að gerast félagar í Íslenska bútasaumsfélaginu. Árgjaldið er aðeins 5.500 kr. 

Fréttir og tilkynningar

Félagsfundir

Félagsfundur 28.02.2024

Við viljum minna á félagsfundinn n.k. miðvikudag kl. 19:30 í Sléttunni, Sléttuvegi. Á fundinum ætlar klúbburinn Queen Diamonds að kynna

Lesa meira »
Félagsfundir

Jólafundur félagsins

Jólasamvera miðvikudaginn 29. nóvember 2023Síðasti fundur ársins verður jólafundur með pakkaleik, mat og skemmtiatriði. Við hvetjum sem flesta félaga til að

Lesa meira »
Fréttir

Kæru félagsmenn!

Við minnum á að senda inn verk á sýninguna sem verður 3. til 5. nóvember. Allar upplýsingar sendist í pósti

Lesa meira »
Sýningar

Jólasýning 2023

Jólasýning | Hásölum safnaðarheimili Hafnarfjarðarkikju 3. – 5. nóvember 2023 Íslenska bútasaumsfélagið efnir til sýningar dagana 3.-5. nóvember 2023. Sýningin

Lesa meira »