Jólasýning 2023
Jólasýning | Hásölum safnaðarheimili Hafnarfjarðarkikju 3. – 5. nóvember 2023 Íslenska bútasaumsfélagið efnir til sýningar dagana 3.-5. nóvember 2023. Sýningin
Velkomin á heimasíðu Íslenska bútasaumsfélagsins sem er fyrir áhugafólk um bútasaum. Félagið fundar einu sinni í mánuði yfir vetrartímann þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá og fræðslu. Á fundunum sýna félagar líka verk sín og segja frá.
Við hvetjum lesendur þessarar síðu til að gerast félagar í Íslenska bútasaumsfélaginu. Árgjaldið er aðeins 5.500 kr.
Jólasýning | Hásölum safnaðarheimili Hafnarfjarðarkikju 3. – 5. nóvember 2023 Íslenska bútasaumsfélagið efnir til sýningar dagana 3.-5. nóvember 2023. Sýningin
Aðalfundur Íslenska bútasaumsfélagsins var haldinn 22. apríl og framhaldsfundur 6. september 2023. Hér eru fundargerðir frá fundunum í PDF skjali.
Reglur Hlutlausir dómarar munu vera í dómnefnd sem skoðar verkin og dæmir. Geta dómarar skoðað í umslögin að dómum loknum.
Ágæti félagi. Fréttablaðið okkar er í vinnslu þessa dagana. Til að gera gott fréttablað þarf fréttir af félaginu, félagsmönnum og því
Stjórn Íslenska bútasaumsfélagins boðar til framhaldsaðalfundar næsta miðvikudag, þann 6. september 2023 kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í salnum Sléttan, að
Sæl öll og sumarkveðjur þó blautt sé og kalt hér sunnan til á landinu (ennþá!). Aðalfundur félagsins var haldinn að
Saumafundur! Síðasta sunnudag núna í mars (26. mars) ætlum við að vera með saumadag. Fundurinn verður haldinn að Sléttunni, Sléttuvegi
Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 22. febrúar kl. 19:30 í salnum Sléttunni að Sléttuvegi 21-23, Reykjavík. Á fundinum mun Helga Jóhannesdóttir,