Íslenska bútasaumsfélagið
Velkomin á heimasíðu Íslenska bútasaumsfélagsins sem er fyrir áhugafólk um bútasaum. Félagið fundar einu sinni í mánuði yfir vetrartímann þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá og fræðslu. Á fundunum sýna félagar líka verk sín og segja frá.
Við hvetjum lesendur þessarar síðu til að gerast félagar í Íslenska bútasaumsfélaginu. Árgjaldið er aðeins 5.500 kr.
Fréttir og tilkynningar
Saumadegi aflýst
Færum saumadaginn heim í hús! Saumum saman heima, laugardaginn 22. janúar. Kæru félagar Það hefur örugglega ekki farið framhjá neinum
Námskeið 2021-2022
Námskeið á vegum Íslenska bútasaumsfélagsins starfsárið 2021 – 2022 Félagið ætlar að bjóða upp á nokkur spennandi námskeið í vetur.
Bútasaumshátíð í Birmingham
29. júlí – 1. ágúst 2021 verður á ný haldin Bútasaumshátíð í Birmingham á vegum EQA. Sýningunni var aflýst á
Nýr formaður
Góðan dag kæru félagar.Ég heiti Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir og er nýr formaður Íslenska bútasaumsfélagsins. Á aðalfundi þann 17. apríl var
-Endurvinnsla-
Endurvinnsla (Recycled Textiles) Eflaust muna margar eftir því að í fréttablaðinu okkar var auglýsing um þema ársins 2020 vegna European
Aðalfundur
Aðalfundarboð Aðalfundur Íslenska bútasaumsfélagsins verður haldinn laugardaginn 17. apríl 2021 á Hótel Selfoss, Selfossi og hefst hann kl. 17:00. Við