Íslenska bútasaumsfélagið

Velkomin á heimasíðu Íslenska bútasaumsfélagsins sem er fyrir áhugafólk um bútasaum. Félagið fundar einu sinni í mánuði yfir vetrartímann þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá og fræðslu. Á fundunum sýna félagar líka verk sín og segja frá.

Við hvetjum lesendur þessarar síðu til að gerast félagar í Íslenska bútasaumsfélaginu. Árgjaldið er aðeins 5.500 kr. 

Fréttir og tilkynningar

Fréttir

Félagsfundur 1. október 2025

Félagsfundur verður haldinn hjá félaginu miðvikudaginn 1. október kl. 19:30. Listakonan Christalena Hughmanic kemur og kynnir fyrir okkur bútasaumssmiðju sem hún

Lesa meira »
Félagsfundir

Aðalfundur 2025

Aðalfundur Íslenska bútasaumsfélagsins verður haldinn í salnum, Sléttuvegi 21 – 23, 103 Reykjavík miðvikudaginn 23. apríl kl. 19:30. Venjuleg aðalfundarstörf:

Lesa meira »
Fréttir

Saumadagur á norðurlandi

Íslenska bútasaumsfélagið auglýsir saumadag á norðurlandi. Nánar tiltekið í Þelamerkurskóla laugardaginn 22. mars næstkomandi kl. 10-16. Fundargjald er kr. 500

Lesa meira »