Fréttir og tilkynningar

Fréttir

Saumadagur á norðurlandi

Íslenska bútasaumsfélagið auglýsir saumadag á norðurlandi. Nánar tiltekið í Þelamerkurskóla laugardaginn 22. mars næstkomandi kl. 10-16. Fundargjald er kr. 500

Lesa meira »
Fréttir

Saumadagur 15. mars 2025

Saumadagur hjá félaginu verður laugardaginn 15. mars kl. 10:00-16:00 í salnum Sléttunni, Sléttuvegi 21-23. Allir eru velkomnir, verð er kr.

Lesa meira »
Fréttir

Hátíðarkveðja

Kæru félagsmenn. Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Kærar kveðjur stjórnin.

Lesa meira »
Námskeið

Námskeið í sólarlitun

Haldið verður námskeið í sólarlitun á vegum Íslenska bútasaumsfélagsins dagana 13. og 14. nóvember 2024. Þátttakendur læra að lita efni

Lesa meira »
Félagsfundir

Félagsfundur 25. september

Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 25. september kl. 19:30 í salnum á Sléttuvegi 21-23. Fundardagskrá: Allir velkomnir, fundargjald er kr. 1.000.-Hlökkum

Lesa meira »