Í ljósi ástandsins í dag (Covid) er ljóst að það verður ekki fundur hjá félaginu í október sem átti að vera þann 28. Vonandi getum við haldið jólafundinn. Stjórnin vonar að félagsmenn og fjölskyldur ykkar séu við góða heilsu og farið varlega.Gaman væri að sjá á þessari síðu hvað þið eruð að gera.

Saumakveðjur

Stjórnin