Ár hvert er haldin stór bútasaumssýning í Birmingham í Englandi. Íslenskir bútasaumarar hafa í gegnum tíðina farið á sýninguna og er það einstök upplifun.

Íslenska bútasaumsfélagið sendir ár hvert verk á sýninguna og hvetjum við félagsmenn að taka þátt í samkeppni hér heima. Meira um það síðar.