Sýningar og námskeið sem félagið tekur þátt í eða stendur fyrir.

Jólaverkefnið sem vann 2019

Hrönn Scheving átti vinningsverki í jólasamkeppninni 2019. 

Jólasamkeppni 2020

Jólasamkeppni 2019

Að þessu sinni tóku 6 konur þátt í jólasamkeppni félagsins. Verkin voru mjög fjölbreytt og gaman að sjá hvað þau eru ólík. 

2.sæti Lynda Harðardóttir

3 sæti Ásdís Finnsdóttir

Jólasamkeppni

Ár hvert er haldin jólasamkeppni meðal félagsmanna.  Óháð dómnefnd dæmir verkin. Mjög góð verðlaun í boði fyrir 3 bestu stykkin. Þess utan velja fundargestir sérstaklega eitt verk Taktu þátt.

Birmingham

3 verk frá félagsmönnum fara á sýninguna í Birmingham. Taktu þátt.

Jólaverkefnið sem vann 2018

Guðný Benediktsdóttir átti vinningsverkið í jólasamkeppninni 2018. 

Birmingham 2019

Ár hvert er haldin stór sýning í Birmingham og félagið okkar sendir a.m.k 3 verk á hana. Það er til mikils að vinna að taka þátt í samkeppni á vegum félagsins til að koma verkum sínum á alþjóðasýningu sem þessa.