Á þessari síðu eru birtar kynningar og fræðsluefni sem hafa verið unnin fyrir félagsfólk Íslenska bútasaumsfélagsins.
Efnið er sett hér fram til fróðleiks og varðveislu.
Kynning um saumavélanálar
Fræðslukynning eftir Selmu Gísladóttur, kjólameistara (haust 2025).
