Hetjuteppi - Drenpúðar -Brjóstapúðar
Áttu mikið af efnum?
Vantar þig verkefni?
Þá er kjörið að taka þátt í verkefnunum okkar sem gleðja.
Hetjuteppi
Félagskonur gefa teppi í Hetjuteppaverkefnið. Tvisvar á ári er teppum síðan út hlutað til íslenskra hetja. Teppin eiga að vera mergt listamanninum, nafn og ár.
Brjóstapúðar
Púðarnir hjálpa krabbameinssjúkum eftir brjóstnám
Verkefnið hjartapúðar og drenpokar er fyrir brjóstamóttökuna á LSH. Þeir í móttökuna segja að bestu púðarnir eru hjartalaga, ekki flatir að neðan. Hægt er að hafa pokana tvöfalda en ekki nauðsynlegt. Pokarnir eru notaðir í nokkra daga og þær sem gangast undir skurð á báðum brjóstum þurfa tvo púða.
Drenpokar
Drenpokarnir eru notaðir undir dren sem konurnar þurfa að vera með efir aðgerð og gera þeir mikið gagn.
Image Sources: foodiesfeed, WOCinTechChat, GraphBerry