Dagskrá starfsársins 2025 – 2026

Fundirnir verða haldnir í salnum, Sléttuvegi 21-23, 103 Reykjavík.

Laugardaginn 30. ágúst 2025 – saumadagur – kl. 10:00

Miðvikudaginn 1. október – félagsfundur – kl. 19:30

Miðvikudaginn 29. október – félagsfundur – kl. 19:30

Miðvikudaginn 26. nóvember – jólafundur-– kl. 19:30

Laugardaginn 6. desember – saumadagur– kl. 19:30

Laugardaginn 17. janúar 2026 – saumadagur – kl. 10:00

Miðvikudaginn 25. febrúar – félagfundur- kl. 19:30

Laugardaginn 14. mars – saumadagur– kl. 10:00

Miðvikudaginn 29. apríl – aðalfundur- kl. 20:00

Stjórn og nefndir starfsársins 2025 – 2026:

Hugrún Björk Hafliðadóttir, formaður

Svala Kristrún Stefánsdóttir, varaformaður

Kristín Björk Erlendsdóttir, gjaldkeri

Álfheiður Sigfúsdóttir, meðstjórnandi

Ingibjörg Halldórsdóttir, meðstjórnandi

Margrét Teitsdóttir, varamaður.

Sunna Reyr Sigurjónsdóttir, varamaður og fulltrúi stjórnar hjá EQA

Skoðunarmenn reikninga: Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir og Pálína Árnadóttir.

Ritnefnd: Vigdís Stefánsdóttir ritstjóri, Margrét Óskarsdóttir, Ragnheiður Björnsdóttir, Svala Kr. Stefánsdóttir og Sigrún Sveinbjörnsdóttir.

Hetjuteppanefnd: Dagbjört Guðmundsdóttir, Guðný Kjartansdóttir og Kristín Lára Magnúsdóttir.

Sýningarnefnd: Ragnheiður Björnsdóttir, Margrét Óskarsdóttir, Sigrún Sveinbjörnsdóttir, Fanney Davíðsdóttir og Dagbjört Guðmundsdóttir.

Fræðslunefnd: Ásta Kristín Siggadóttir, Jófríður Benediktsdóttir og Halldóra Þormóðsdóttir.

Ferðanefnd: Kristín Björk Erlendsdóttir, Sigríður Poulsen, Olga Magnúsdóttir og Jóhanna Finnbogadóttir.

Góðgerðarnefnd: Vigdís Stefánsdóttir, Svala Kristrún Stefánsdóttir og Sunna Reyr Sigurjónsdóttir.

Kaffinefnd: Kemur í ljós í haust.