Dagskrá starfsársins 2024 – 2025

Dagskrá næsta starfsárs er eftirfarandi:

31. ágúst (laugardagur) – Saumadagur

25. september (miðvikudagur) – Félagsfundur

30. október (miðvikudagur) – Félagsfundur

27. nóvember (miðvikudagur) – Jólafundur

7. desember (laugardagur) – Saumadagur

18. janúar (laugardagur) – Saumadagur

26. febrúar (miðvikudagur) – Félagsfundur

15. mars (laugardagur) – Saumadagur 23. apríl (miðvikudagur) – Aðalfundur

Fundirnir eru haldnir í sal á Sléttuvegi 21-23, 103 Reykjavík. Þetta er sami staður og félagsfundir hafa verið haldnir sl. ár. Miðvikudagsfundirnir eru kl. 19:30. Tímasetningar fyrir saumadagana koma þegar nær dregur að þeim.

Stjórnin vill minna á að saumadagur verður haldinn laugardaginn 31. ágúst n.k. kl 11:00 – 17:00. Skráning fer fram á Facebook síðu félagsins “Íslenska bútasaumsfélagið” og er viðburðurinn sýnilegur efst á facebook síðunni.

Vonumst til að sjá sem flesta á fundunum í vetur.

Kærar kveðjur,
stjórnin