Alþjóðlega bútasaumshátíðin í Sitges 20.–23. mars 2025

Alþjóðlega bútasaumshátíðin í Sitges 2025 fer fram dagana 20.–23. mars og er ómissandi fyrir þau sem hafa áhuga á bútasaumi! 🌟

Sýningar með verkum frá heimsþekktum listamönnum:
🇰🇷 Jongkyeong Lee
🇯🇵 Taeko Murakami-Boro
🇺🇸 Tara Faughnan
🇫🇷 Sandrine Torredemer og Quilts en Rêve
…og fleiri!

Smiðjur og kennslustundir fyrir byrjendur og lengra komna.
Lifandi kynningar þar sem hægt er að lærir nýjar aðferðir.
Leiðsögn um sýningar fyrir þá sem vilja kafa dýpra í listina.
Stórt sölusvæði með yfir 100 sölubásum og dreifingaraðilum.

📍 Sitges á Spáni – stærsta bútasaumssýning landsins og einstakur viðburður fyrir alla handverksunnendur.

Þema hátíðarinnar í ár er Hreyfing, og keppni á vegum bútasaumshópsins sýnir mögnuð verk. Að auki verður sérstök sýning frá NQCH og verk eftir Inmu Gabaldón.

Taktu dagana frá og vertu með í þessu einstaka ævintýri! 🧵✨

#patchworkspain #patchworkespana #festivalinternacionalditges #patchworksitges25 #sitges25