Aðalfundur Íslenska bútasaumsfélagsins verður haldinn í salnum, Sléttuvegi 21 – 23, 103 Reykjavík miðvikudaginn 23. apríl kl. 19:30.
Venjuleg aðalfundarstörf:
- Fundarsetning
 - Skýrsla stjórnar 2024-2025
 - Endurskoðaðir reikningar félagsins
 - Árgjald
 - Skýrslur nefnda
 - Lagabreytingar ef þær hafa borist stjórn fyrir boðun aðalfundar
 - Kosning formanns
 - Kosning meðstjórnenda
 - Kosning varamanna
 - Kosning tveggja skoðunarmanna
 - Kosning í nefndir; sýningarnefnd, ritnefnd, hetjuteppanefnd, kaffinefnd og nefnd um góðgerðarverkefni
 - Önnur mál
 
Hlökkum til að sjá ykkur á fundinum.
Bestu kveðjur, stjórnin
	