Sigríður Poulsen verður með sýnikennslu í japanskri Shasiko tækni.
Happdrætti.
Sýnt og sagt frá.
Munið eftir eigin bolla.
30. október 2019
Elínborg D. Lárusdóttir sýnir notkun á stikum.
Þátttakendur koma með stikur og efni.
Sýnt og sagt frá.
Munið að koma með bolla.
27. nóvember 2019. Jólafundur
Jólahugvekja.
Úrslit í jólasamkeppninni kynnt.
Jólagjafir.
Sýnt og sagt frá.
Koma með jólabolla með sér.
18. janúar 2020. Saumadagur
Þáttakendur komi með saumavélar og saumi eigin verkefni, eða taki þátt í sýnikennslu.
Sýnt og sagt frá.
Munið að koma með bolla.
26. febrúar 2020
Shibori tækni. Sérstök aðferð við að lita efni og fá fram skemmtilega áferð. Efnið er síðan hægt að nota í bútasauminn ef vill. Guðrún Ólafsdóttir sýnir aðferðina.
Happdrætti.
Sýnt og sagt frá.
Komið með eigin bolla.
25. mars 2020 "Saumagleði"
Vinnustöðvar.
Þátttakendur sýna hvað þeir eru að gera og kenna e.t.v. einhverjar aðferðir eða nýjungar.
Happdrætti.
Sýnt og sagt frá.
Munið bollana ykkar.
24.-26. apríl. Aðalfundur
Námskeið.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Fundir verða haldnir í sal Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1, gengið inn Ármúlamegin.