Ýmislegt af Facebook

Það hefur verið spurt mikið um Þrívíddar-bútasaums pottaleppinn sem var póstað á Facebook og var til sýnis á Félagsfundi í vetur, svo það var ákveðið fyrir ykkur stelpur sem eruð ekki á Facebook að gera smá úrtak úr síðustu vikum.

Smelltu á myndina af því verkefni sem þú hefur áhuga á ~ og þá mun koma upp linkurinn með leiðbeiningunum