Vorferð Íslenska bútasaumsfélagins

Fyrirhuguð er vorferð á vegum félagasins þann 29 apríl næstkomandi.   Farið verður á Reykjanesið sunnanvert og áætlað að skoða Gunnuhver, Reykjanesvita, nokkra staði í Grindavík og eitthvað fleira.  Lagt af stað kl 9.30 frá Safnaðarheimili Grensáskirkju.   Heimkoma seinnipartinn.  Verð er 7.000 kr., innfalið rúta, hádegisverður og kaffi. Þátttökugjald má greiða inn á reikning félagsins 0537-26-503980 kennitala 541200-2980.  Þátttaka tilkynnist í netfangið os3 hjá símnet.is.