Vorferð

Árleg vorferð bútasaumsfélagisins verður laugardaginn 30 apríl næstkomandi.  Farið verður stundvíslega kl.13.00 frá Grensáskirkju.  Haldið verður austur fyrir fjall, fyrirhugað er að koma við á Eyrarbakka þar sem við fáum fróðleik frá staðkunnugum og fallegir hlutir og handverk skoðuð. Heimboð og eftirmiðdagskaffi verður á staðnum.  Síðan verður haldið í uppsveitir og tveggja rétta kvöldverður verða snæddur í Efsta Dal en fyrirhuguð heimkoma verður um kl. 21.00.  Tilkynna þarf þátttöku fyrir föstudaginn 22. apríl á netfangið fingurbjorg hja gmail.com, þátttökugjald er 8.000 kr.

Skrifa athugasemd