Strandmenning

Halló Halló !!

Hafið þið gleymt strandmenningunni ???

Skilafrestur þátttökutilkynninga rennur út í dag. Enn hafa allt of fáar tilkynningar borist .

Vitað er að margar hæfileikaríkar konur ætluðu að taka þátt en gætu hafa gleymt að tilkynna þátttöku.

Hér með er tilkynningafrestur framlengdur til 18. Febrúar.

Hér er hægt að lesa meira um samkeppnina

Hér er umsóknareyðublaðið

Stjórn Í.B.