Saumadagur 29. október kl. 10-16

Laugardaginn 29. október 2011 verður saumað af hjartans list frá kl. 10 til 16, í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju.

  • Ingibjörg Guðjónsdóttir verður með sýnikennslu.   Þátttakendur þurfa að hafa meðferðis 3 mismunandi efni og annað sem þarf til sauma (saumavél og millistykki).   Mælt er með að eitt efnið sé 80 cm en hin tvö 50 cm.
  • Origami sýnikennsla frá Japanskafélaginu á Íslandi.   Efni sem nýtast í origamibrot, magn að eigin vali.
  • Quiltbúðin mætir og kynnir sína vöru.

Stjórnin.