20. janúar 2017
Að venju tekur Íslenksa bútasaumsfélagið þátt í samsýningu EQA í Birmingham í ágúst en þemað að þessu sinni er Ohio stjarnan. Öllum félagsmönnum er heimilt að taka þátt og því bitum við reglur og þátttöku eyðublað.
Flokkað undir: Frá stjórn og nefndum •
Íslenska bútasaumsfélagið er meðlimur í Evrópsku bútasaums samtökunum.