Samkeppni á jólafundi 2013

Samkeppni – Sýning á jólafundi – 27.11.2013

AÐVENTA

Þema: Aðventa, desember, jólamánuður
Litaval: Litur aðventu er fjólublár, blandaður úr bláu, svörtu og rauðu,
jólalitir t.d. rautt, grænt, blátt, hvítt, silfur, gull o.s.frv.
Stærð: Innan við 1 fermetra, ferkantað, sívalt, ílangt
Hvað? Veggteppi, barnateppi, dúkar, borðrenningar, rúmrenningar
Mynstur: Frjálst (taka fram hvaðan hugmyndin kemur)
Skilafrestur: Til 23.11. Skilist til undirritaðrar, sem gefur nánari upplýsingar
Frágangur: 3“ upphengi (slíður) þarf að vera efst.
Merkimiði, með nafni höfundar, heiti verksins og ártali, neðst til vinstri á
bakhlið. Ganga frá verkinu þannig að það njóti sín vel bæði upphengt og
flatt.
Ath. að stunga er mikilvægur þáttur í frágangi bútasaumsverka
Viðurkenning: Allir þátttakendur fá viðurkenningu
Verðlaun: Jólafundargestir velja besta verkið sem fær verðlaun

Smelltu hér til að nálgast þátttökueyðublað, sem þarf að fylgja hverju verki.

Vinsamlega tilkynnið þátttöku fyrir 31.10.2013
moa2@simnet.is /8928619 Margrét Ó. Árnadóttir