Perlusýning 2013

Íslenska bútasaumsfélagið óskar eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða við eftirlit og sölu varnings á Perlusýningunni dagana 15-17 mars.
Ef þú hefur áhuga og langar að aðstoða okkur, endilega vertu í sambandi við okkur. Þú getur sent okkur línu á fingurbjorg@gmail.com eða hringt í Ragnheiði í síma 8603929

Skrifa athugasemd