NQT 2014

Árið 2014 mun Norska bútasaumsfélagið skipuleggja  „Nordisk Quilttreff“ Ákveðið hefur verið að haldin viðburðinn í Sarpsborg, bæ u.þ.b. 100 km austan við Osló.
Í tengslum við Nordisk quiltetreff  vinna nokkrir aðilar  í nágrannabænum Fredrikstad, að tillögum að kynna norræna og alþjóðlega textíllist í tengslum við NQT 2014. Í hópnum eru auk undirbúningsnefndar fyrir NQT 2014, m.a. Bente Vold Klausen og xx undirrituð ásamt samstarfsaðilum frá Fredrikstads Museet.
Auk þess sem við kynnum norskt textíllistafólk viljum við m.a. kynna Charlotte Yde, Fenella Davies og Claire Benn. Safnið í Fredrekstad ætlar að standa fyrir kynningu fyrir börn á bútasaumi.
Dagskráin verður haldin í gamla bænum í Fredrikstad, sem hefur upp á margt að bjóða og er áhugaverður.
Við viljum gefa fólki tækifæri á að kynna sér textíllist sem viðbót fyrir þá gesti sem heimsækja NQT 2014.

NQT 2014 bæklingur