Námskeið með Elinu L. Grinberga

Íslenska bútasaumsfélagið býður félagsmönnum sínum að taka þátt í námskeiðum með Elina L. Grinberga frá Lettlandi.   Tvö námskeið verða í boði, en kennt verður á ensku og í Reykjavík:

  • 9 apríl kl. 13.00- 17.00 Inspiring nature  leaf motif, 3 tíma námskeið,  þáttökugjald 3.000 kr.
  • 10 apríl kl. 10.00 – 17.00 Inspiring classics open window motif,6 tíma námskeið, þátttökugjald 7.000 kr.
  • 11 apríl ef áhugi er fyrir hendi þá verður boðið uppá endurtekningu á öðru hvoru námskeiðinu ef þátttaka er næg.

Þátttaka tilkynnist fyrir 1 mars á netfangið fingurbjorg hja gmail.com