Munaðarleysingjarnir – saumaklúbbur.

Saumaklúbburinn Munaðarleysingjarnir ætla hittast núna fyrir áramót og höfum við fengið áfram aðstöðu í húsi Heimilisiðnaðarskólans að Nethyl 2,  fyrsti saumahittingurinn  verður sunnudaginn 28.okt nk. frá kl: 10.00 – 15.00 ~ næstu fundir verða svo 11. nóvember og  9. desember.

Aðstöðugjald er 500 kr  eins og áður.

Hlakka til að sjá ykkur

kveðja Sigríður Poulsen