Kveðja að heiman

Samsýningarverkefni EQA 2016 er “Kveðja að heiman”.

Verkefnið er póstkort þar sem bara á að sýna framhliðina og á að sýna það sem kemur upp í hugan hjá hverjum og einum þegar kveðja að heiman er nefnd.   Verkið á að vera mð einu alvöru frímerki efst í hægra horni.

Stærð verksins á að vera 35 cm á breidd og 25 cm á hæð.   Litaval er frjálst.