Jólastemning í saumahittingi Munaðarleysingjanna

Síðasti hittingur á þessu ári verður á sunnudaginn 8.des frá kl: 10.00 – 14.30
Hittumst að venju í húsi Heimilsiðnaðarskólans að Nethyl 2. Kaffi á staðnum en hádegissnarl þarf að taka með. Aðstöðugjald er 500 kr.
Hlökkum til að sjá ykkur