Jólafundur 29. nóvember kl. 19.30, Bústaðakirkju

Dagskrá:

  • Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir flytur pistil.
  • Jólasúkkulaði og meðlæti.
  • Sýnt og sagt fránýlegum verkum.
  • Jólapakkar afhentir
  • Dregið um 5“ bútana
  • Önnur mál.

Vonum við að sem flestir komi og takið með ykkur gesti.

Gaman væri ef fundargestir tækju með sér uppáhalds jólaverkið / teppi  til að sýna. Ef verkin verða mörg getum við e.t.v. haft kosningu um skemmtilegasta verkið (það má ekki hafa unnið til verðlauna áður).

Fundargestir komi með innpakkaðar gjafir tengdar jólum.   Fundargestir koma með 4 stk. 5“ ferninga í andstæðum litum.  Merkja ferningana með nafni gefanda.

Hlökkum til að sjá ykkur öll. Fundargjald kr. 500.-.

Stjórnin.

Skrifa athugasemd