Jólafundur 18. nóvember kl.19.30

Dagskrá fundarins sem haldin verður í safnaðarheimili Grensáskirkju er:

  • Hugvekja á léttum nótum.
  • Sýnt og sagt frá jólaverkum.
  • Jólasúkkulaði og marsípanterta.
  • Jólasamkeppni kynnt og verðlaunaafhending.
  • Jólagjafir afhentar.

Vegna hækkunar á leigu salarins er nauðsynlegt að hækka þátttökugjaldið í 700 kr. fyrir félagsmenn og 1.000 kr. fyrir aðra fundargesti.