Alþjóðleg samkeppni – 1. júní 2011

Efnt er til alþjóðlegrar samkeppni á hönnun bútasaumsverki sem nýtir “Jelly Roll” sem best.   Skila þarf inn myndum fyrir 1. júní næstkomandi en lesa má nánar um keppnina hér.