Hlýjar kveðjur til Japans

Þessa daganna er hugur margra hjá Japönsku þjóðinni vegna þeirra hörmunga sem dynja á þeim.   Vilt þú rétta hjálparhönd með því að senda bútasaumsteppi til Japans?  Tekið er á móti nýjum og notuðum teppum í öllum stærðum.

Ef sent er fyrir miðjan apríl 2011 er heimilisfangið.

Naomi Ichikawa,Editor of Patchwork Quilt tsushin
Patchwork Tsushin Co.,Ltd
5-28-3,Hongo,Bunkyo-ku,Tokyo,Japan zip:113-0033

Ef sent er síðar er heimilisfangið:
Naomi Ichikawa
Patchwork Tsushin Co.,Ltd
2-21-2,Yushima,Bunkyo-ku,Tokyo,Japan zip:113-0034