Hetjudagur, laugardaginn 8. janúar 2011, kl. 9.00

  • Saumadagur þar sem Hetjuteppi verða saumuð. Félagsmenn komi með saumavélar, framlengingarsnúrur, tvinna og annað til sauma. En sameinast um straujárn og –borð.
  • Afhentir verða pokar með tilsniðnum teppum til að sauma. Einnig geta félagsmenn komið með eigin Hetjuteppi til að sauma.
  • Félagsmenn sameinast um að koma með rétti til að bera á borð í hádeginu.

Saumadagurinn verður haldin í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju.

Skrifa athugasemd