Hefur þú áhuga á að starfa með Íslenska Bútasaumsfélaginu ?

Aðstoða við að gera félagið kraftmeira og sýnilegra í heimi handverks í dag.
Ef þú hefur áhuga á að vinna í þágu félagsins, koma með ferskan blæ og hugmyndir ásamt því að vera í félagsskap með hressum og skapandi konum,
sendu okkur þá línu á fingurbjorg@gmail.com og við munum verða í sambandi.