Bútasaumsnámskeið – apríl 2011

Guðrún Erla Gísladóttir ráðgerir að halda bútasaumsnámskeið:

6. apríl í Reykjavík, 7. apríl á Blöndósi, 9. apríl á Selfossi og 12. apríl á Egilsstöðum.

Skráning er hjá Guðrúnu Erlu í gudrun@gequiltdesigns.com.

Föstudaginn 8. apríl heldur Guðrún Erla fyrirlestur á Selfossi um reynslu sína sem sniða- og efnishönnuður í Bandaríkjunum.